26.3.2015 | 11:24
Danmörk
Ég var að vinna í verkefni í samfélagsfræði með norðurlöndin 8. Það átti að velja sér eitt land af þessum átta en það mátti ekki velja Ísland. Við vorum að vinna með verkefnið í Publisher. Ég valdi Danmörku af því að amma mín er svolítið dönsk og af því ég elska Danmörku. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt verkefni og hlakka til að gera svona verkefni aftur ef ég geri svona verkefni aftur.
Hér getur þú séð verkefnið mitt
Um bloggið
Elfar Ingi Þorsteinsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.